DSC07569.JPG

Yggdrasill Carbon

Ábyrg kolefnisjöfnun í íslenskri náttúru

 

Við hjálpum þér að byrja

Innan okkar raða er öflugt starfsfólk sem getur aðstoðað einstaklinga og fyrirtæki að skapa vottaðar kolefniseiningar. Sérstaða okkar felst í að nota eingöngu viðurkennda aðferðarfræði við útgáfu vottaðra kolefniseininga.

DSC09460.JPG
DJI_0367.JPG

Vertu hluti af lausninni

Loftslagsváin er sameiginlegt vandamál okkar allra. Vertu hluti af lausninni og gerðu það rétt frá byrjun.

Hafir þú áhuga á því að skoða hvort að hagsmunir okkar geti legið saman, ekki hika við að fylla út formið og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Hafðu samband

Endilega hafðu samband við okkur ef einhverjar spurningar eru. Við svörum þér við fyrsta tækifæri.

DJI_0010.JPG